SM - Hausmynd

SM

að hjóla

ég hjóla allt sem ég fer hér því ég hef ekki keypt bíl. Er að forðast það í lengstu lög. Daglega hjóla ég um 6 km fram og til baka í vinnuna og er um 15 mín.aðra leið. Svo hjóla ég allt annað sem ég fer. Þetta er mjög heilsusamlegt augljóslega og ég finn mikinn mun á mér eftir 2 mánuði á hjólinu.

Verður hugsað til Koben með sér hjólagötur, það er frábært. Hér er veðrið enn gott, reyndar ansi kalt á morgnana en getur verið um 18-23 stig á daginn. Her er líka allt slétt, engar hæðir þannig að þetta er mjog hentugt til að hjóla. Nema í sumar þegar hitinn fer í 38 c gráður þá verður það örugglega fekar óþægilegt.

IMG_0540_lane_inside_parkedcars Koben.

BicycleParkingLot

hjólastæði í Japan.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband