31.10.2007 | 17:49
Halloween
er i dag. Voru margir a ferli um sidustu helgi i midbaenum i allskyns buningum; ofrisk nunna, sturtuhengi o.s.fr.v.
Lang flestir buningar sem seldir eru her fyrir konur eru hreinlega ur kynlifsbudum. Ok ef folk vill vera i thvi, en nu eru thessir somu bungingar til fyrir stelpur.
Her a Costume supercenter eru seldir buningar a born og margir ansi a morkunum, lika nofnin a theim. Var nokkur umraeda um thessa barnabuninga i frettum her og honnudurinn sagdi thetta vera thad sem krakkar vildu i dag...
Her er Major flirt child. Og french maid child...
Scary stuff...
Athugasemdir
Og hvað varst þú? Íslenskur nörd?
Ólöf (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 23:05
íslenskur nörd? Hvaða móðganir eru þetta?
SM, 1.11.2007 kl. 01:42
annars fer ég í Halloween party á fös. en veit ekki alveg hvað ég vil vera...Joan Collins væri flott.
SM, 1.11.2007 kl. 01:43
Fjallkonan?
Ólöf (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 11:56
ja hvad er thetta annad?
SM, 1.11.2007 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.