14.10.2007 | 22:18
Hjólatúr í dag
fór niðrí bæ og fékk mér brunch með Alison. Síðan hjóluðum við í kringum Greenville vatn, sem er 4 mílur(hef því hjólað um 32 km í dag). Síðan fór ég niðrí bæ og borðaði, og fann loksins kaffihús sem framreiðir kaffi í bollum, yes!
í vatninu eru aligators(man ekki ísl. orðið). Einvherjir þarna voru að gefa skjaldbökunum og einum þeirra brauð .
Flokkur: Wilmington | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
Athugasemdir
"...what a cute, little alligator... could be a pet"
Gætum kannski beitt þeim á mávana?
Ólöf (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:42
já Ólöf það er hugmynd!
SM, 15.10.2007 kl. 11:58
úh gefa þeim brauð eins og öndunum... hvað er þetta ekki hrátt og blóðugt kjöt
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.