SM - Hausmynd

SM

hjúkrunarfræðingar

nurse019Hér í USA eru hjúkrunarfræðingar mikið til konur, einsog víðast annars staðar, en það er líka mikið um karlhjúkkur hér. 1 af hvejrum 4 myndi ég segja.   

Á ´mínum´ spítala vinna flestar hjúkkur 12 tíma vaktir, frá 7-7 og vinna því bara 3 daga í viku. Þetta var víst eina ráið til að hafa nóg af hjúkkum hér.

nurseSumar hjúkkur eru með kappa sem mér finnst alveg hrikalega gamaldags. En þær koma af öðrum spítölum, veit ekki áf hverju þær eru hér, kannski e-ð skipti prógram.

philnurse01Um daginn var einni vísað heim í 2 daga útaf meintum lélegum vinnubrögðum. Hún var ekki sátt og taldi sig ekkert hafa gert. Glatað þegar svona kemur upp því hér er ekkert stéttarfélag hjúkrunarfræðinga...smart.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband