21.9.2007 | 01:24
Working films
Working films er fyrirtæki hér í bæ sem tengir saman sjálfstæðar kvikmyndir og actívista. Hitti stelpu um daginn sem vinnur þarna og þetta er mjög áhugavert að mínu mati.
Working Films brings the persuasive, provocative and personal narratives in independent documentary films and video vividly illustrating the struggles and triumphs of our lives to long-term community organizing and activism.
T.d. er eitt verkefnið að sýna mynd um suður-ameríku búa hér í Wilmington og efna svo til umræðan og fá sérfræðinga með.
Hér er mikið af mexíkóbúum og maður skynjar svolitla gremju, vægast sagt, á meðal margra innfæddra(3-4 kynslóð innfluttra evrópubúa)í þeirra garð. Svoldið svipuð gremja og sumir íslendingar hafa í garð pólverja. Þannig að það er ekki vanþörf á umræðu og fræðslu.
Wilmington er líka mikill kvikmyndabær og hér eru margar kvikmyndir teknar upp skilst mér og t.d. þátturinn Willow Creek.
Meginflokkur: Wilmington | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.