23.8.2006 | 12:11
Getnaðarvarnir
það er hægt að þróa svona fyrir kengúrur en virðist ómögulegt að þróa getnaðarvörn fyrir karla.
Reyndar fann ég þetta á BBC news, er einhver vísir að þessu til.
"A three-month course of the pill used in combination with the hormone patch reduces the number of active sperm to zero.
However, once men stop taking the pill patch their sperm counts return to normal."
Getnaðarvarnalyf þróað fyrir kengúrur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það væri gaman fá að sjá Ástralana elta kengúrurnar til að fá þær til að taka inn pilluna.
Georg Birgisson, 23.8.2006 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.