22.8.2006 | 15:39
Alltaf gott að dæma eigin verk
Kárahnjúkastíflur mjög öruggar
Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Á blaðamannafundi sem Landsvirkjun boðaði til með sérfræðingum í dag, kom fram að sérfræðingarnir teldu litlar likur á að stífluveggir myndu leka.
Í raun hefði hönnun stíflumannvirkja staðið yfir allt frá áttunda áratugnum. Enginn virkjun væri hins vegar byggð án viðskiptavinar, og því hefði hönnun mannvirkjanna ekki hafist fyrr en Norsk Hydro fór að sína því áhuga að byggja hér álver í byrjun tíunda áratugarins. Byrjað verður að hleypa vatni á Hálslón í næsta mánuði en það verður ekki endanlega fyllt fyrr en næsta sumar.
af visir.is
Man einhver eftir Titanic?
Skýrsla um endurskoðað áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar kynnt á mánudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
HALLó! annað dæmi um hlutleysi! auðvitað geta þeir ekkert dæmt eigið verk! þarna þarf utanaðkomandi aðila til að gæta hlutleysis.... þvílík heimska.
Rebekka (IP-tala skráð) 23.8.2006 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.