það er til skammar að ríkið standi ekki við bakið á þessum mönnum sem eru að fara að þjálfa sig í því fagi sem þeir eru að gera. Og þeir nota frítíma sinn í þetta. Svo hvernig og hvar þeir fá styrki er þeirra mál. Ég virði þessa menn.
Auðvita á lögreglan að vera hlutlaus. EN þar sem lögregla eða það embætti út á landi, þá þurfa þeir eitthvað að gera. Ég bjó á litlum stað út á landi og þetta er mjög algengt að fyritæki styrki svona. Þeir eru ekki þeir fyrstu.
Ég sé að það hefur dottið setning úr ath fyrir ofan..... En það sem lögreglan eða það embætti út á landi hefur ekki það fjármagn sem til þarf, þá þurfa þeir eitthvað að gera....
Jesús! og þetta gerist árið 2006 ! hélt að menn væru búnir að læra það að halda hlutleysi.
Rebekka
(IP-tala skráð)
22.8.2006 kl. 11:23
7
Mér finnst nú eins og að það sé verið að gera úlfalda úr mýflugu með þessari frétt og þessari umfjöllun.
Má ekkert frumkvæði koma frá embættismönnum ríkisins, eða öðrum starfsmönnum þess? Ég bara spyr?
Þarna fóru tveir mjög áhugasamir lögreglumenn út til að bæta við þekkingu sína, til að geta þjónað íbúum svæðisins betur, og það var ekki bara Alcoa sem styrkti ferðina heldur fjöldamörg fyrirtæki önnur!
Mér finnst þessi umræða öll vera á mjög lágu plani.
Þetta er vandræðalegt á sama tíma og gagnrýni hefur komið á lögregluna fyrir austan um að hún gangi um of erinda Aloca. Eitthvað er til í þeirri gagnrýni því varðstjóri á Reyðarfirði baðst um daginn opinberlega afsökunnar á framferði sínu gagnvart myndatökumanni Ríkissjónvarpsins. Svo kemur í ljós að lögreglumennirnir eru að njóta styrkja frá Alcoa. Það er einfeldningsháttur að halda að lögreglumennirnir séu að fara á námskeið í eigin frítíma bara vegna námsáhugans þó ekki efist ég um að þeir hafi áhuga á starfi sínu.
Hvað svo sem er rétt og satt í atburðarásinni þá er það mjög óæskilegt að aðilar geti á einhvern hátt keypt sér velvild lögreglunnar eða einstaklinga innan hennar. Tilgangur Alcoa með þessum styrkjum er ekki annar. Ekki hef ég trú á að þeir séu svona sérstakir áhugamenn um gæði löggæslu á Íslandi.
Athugasemdir
það er til skammar að ríkið standi ekki við bakið á þessum mönnum sem eru að fara að þjálfa sig í því fagi sem þeir eru að gera. Og þeir nota frítíma sinn í þetta. Svo hvernig og hvar þeir fá styrki er þeirra mál. Ég virði þessa menn.
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.8.2006 kl. 10:17
lögreglan á að vera hlutlaus, fyrirtæki eiga ekki að eiga neitt inni hjá þeim.
SM, 22.8.2006 kl. 10:30
Auðvita á lögreglan að vera hlutlaus. EN þar sem lögregla eða það embætti út á landi, þá þurfa þeir eitthvað að gera. Ég bjó á litlum stað út á landi og þetta er mjög algengt að fyritæki styrki svona. Þeir eru ekki þeir fyrstu.
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.8.2006 kl. 11:07
Ég sé að það hefur dottið setning úr ath fyrir ofan..... En það sem lögreglan eða það embætti út á landi hefur ekki það fjármagn sem til þarf, þá þurfa þeir eitthvað að gera....
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.8.2006 kl. 11:10
ég held að þessum mönnum hafa bara langað til útlanda og fóðrað þetta svona...
SM, 22.8.2006 kl. 11:15
Jesús! og þetta gerist árið 2006 ! hélt að menn væru búnir að læra það að halda hlutleysi.
Rebekka (IP-tala skráð) 22.8.2006 kl. 11:23
Mér finnst nú eins og að það sé verið að gera úlfalda úr mýflugu með þessari frétt og þessari umfjöllun.
Má ekkert frumkvæði koma frá embættismönnum ríkisins, eða öðrum starfsmönnum þess? Ég bara spyr?
Þarna fóru tveir mjög áhugasamir lögreglumenn út til að bæta við þekkingu sína, til að geta þjónað íbúum svæðisins betur, og það var ekki bara Alcoa sem styrkti ferðina heldur fjöldamörg fyrirtæki önnur!
Mér finnst þessi umræða öll vera á mjög lágu plani.
Eiður Ragnarsson, 22.8.2006 kl. 17:09
Þetta er vandræðalegt á sama tíma og gagnrýni hefur komið á lögregluna fyrir austan um að hún gangi um of erinda Aloca. Eitthvað er til í þeirri gagnrýni því varðstjóri á Reyðarfirði baðst um daginn opinberlega afsökunnar á framferði sínu gagnvart myndatökumanni Ríkissjónvarpsins. Svo kemur í ljós að lögreglumennirnir eru að njóta styrkja frá Alcoa. Það er einfeldningsháttur að halda að lögreglumennirnir séu að fara á námskeið í eigin frítíma bara vegna námsáhugans þó ekki efist ég um að þeir hafi áhuga á starfi sínu.
Hvað svo sem er rétt og satt í atburðarásinni þá er það mjög óæskilegt að aðilar geti á einhvern hátt keypt sér velvild lögreglunnar eða einstaklinga innan hennar. Tilgangur Alcoa með þessum styrkjum er ekki annar. Ekki hef ég trú á að þeir séu svona sérstakir áhugamenn um gæði löggæslu á Íslandi.
Georg Birgisson, 23.8.2006 kl. 14:41
akkúrat, spurning að biðja Alcoa um styrki til námsferða fyrst þeir eru svona góðir.
SM, 23.8.2006 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.