3.8.2007 | 01:26
Lifid
Sem chaplains sjaum vid nanast allt milli himins og jardar a Trauma I spitala. Tangad koma oll acute mal og folk oft i erfidum adstædum. Bandariska heilbrigdiskerfid er eitt ad fast vid og sjukdomurinn er annad. Folk tarf ad borga um 20.000 kr a manudi i sjukratryggingu her ef tad hefur efni a tvi.
Mikid um ungt folk sem deyr i bilslysum, sykursjukt folk sem tarf ad lata taka limi af, fatækt folk sem er i omurlegum adstaedum; mexikanskir innflytjendur med nyfætt barn og eiginmadurinn nyordin fatladur...og engin sjukratrygging. - Ung einstæd kona med krabbamein og tvo ung born. Kannski er hun med sjukratryggingu en spurning hvort ad tryggingafelagid samtykki sjukdominn.
Athugasemdir
Já, þetta er hræðilegt. ég vona að Hilary hafi enn áhyggjur af heilbrigðiskerfinu og þeir sem kosta hana hindri hana ekki í að breyta því til batnaðar verði hún kosin.
María Kristjánsdóttir, 3.8.2007 kl. 23:11
Þetta er ótrúlegt! Að flest ríkasta fólk í heimi búi í USA og að þetta sé eitt ríkasta land í heimi... láti borgara sína lifa við svona óréttlátt kerfi.
Megi lýðræði komast á í Bandaríkjunum sem fyrst, og þarmeð bylting.
Ragga (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.