8.7.2007 | 16:53
Hot doctors
Margir heima eru spenntir ad vita hvernig laeknarnir eru her i Ameriku enda ofair mjog saetir i ollum tessum sjukrahusserium i TV. Eg get sagt tad ad tangad til i sidustu viku sa eg engan sem var neitt svaka, en i sidustu viku sa eg 3 sama daginn. Eg spurdi mer reyndari konu tarna hverju tetta saetti og hun sagdi ad nyju intern-doktorarnir vaeru maettir. Versogod...
Athugasemdir
flugmidinn gaeti margborgad sig...
SM, 10.7.2007 kl. 11:51
GEORGE CLOONEY KANNSKI?
Ragnheidur (IP-tala skrįš) 10.7.2007 kl. 17:28
hmm a eg s.s. ad velja George Clooney? Ok.
SM, 10.7.2007 kl. 23:50
Vinnur skapstóri skuršlęknirinn žarna?
Óšinn (IP-tala skrįš) 11.7.2007 kl. 16:32
God spurning Odinn. Orugglega eda 'ny-ordinn-ekkill' skurdlaeknirinn eda 'thogli' skurdlaeknirinn... verd ad athuga tetta betur.
SM, 11.7.2007 kl. 18:50
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.