8.7.2007 | 02:36
Spitalavist
Spitalinn sem eg vinn a i sumar er ansi kuldalegur og unpleasant, reyndar einsog herstod ad minu mati. Tannig ad mer finnst eg einsog i odrum heimi eda farin aftur i timann tegar eg er tar. Reyndin er oft tessi tegar kemur ad spitolum en kannski er tetta ad breytast til batnadar haegt og bitandi. En afhverju ad hafa spitala svona hraedilega frahrindandi? Til ad folk fari fyrr heim kannski sem er baedi gott og slaemt. Eg held teir geti verid heimilislegri og ad tad muni lata folki lida betur og batna fyrr. Her er mynd af lytalaekna stofu reyndar en i attina, af hverju ekki ad hafa sma stael a sjukrahusum?
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.