SM - Hausmynd

SM

Husbaendur og hju

plantation-slaves

Vorum ad rœða i gœr um eitthvað tengt neytendavernd her i programminu og einn eldri madur sagði ad þegar hann flutti hingað suður ad norðan þa fannst honum verulega vanta uppa autonomy eda það ad folk reði ser sjalft og vaeri upplyst um t.d. neytendamal eða hvað annað. Hann sagði ad her fyrir sunnan vœri folk eflaust svo vannt the plantation mentality; þvi að hafa husbœndur sem hugsudu fyrir það, og að akveðnir hopar toldu best að taka akvarðanir fyrir alla aðra an þeirra samtykkis. Tessi plantation mentality minnir mig svo a Island a margan hatt. Við vorum þrœlar upp til hopa allar gotur fra landnami leyfi eg mer ad segja og þrœlslundin tvi enn ansi sterk. T.d. hvað er þetta með ad hafa Rikisutvarp og sjonvarp? Er folki ekki treystandi ad rœkta syna eigin menningu? Tarf einhver ad kenna okkur hvad er menningarlegt og hvað ekki? Serstaklega eftir að eg hlustaði a tennan umrœduþatt sem var i utvarpinu og eg bloggaði um her neðar, þa bara fekk eg ogeð. Eiga einhverjir utvaldir ad segja mer hvad er menningarlegt og merkilegt a minn kostnað?

Mer finnst of litid talað um það i Islandssogunni hversu niðurbarin þjoð tetta var og er eflaust enn. Tað er bara talað utfra hofðingjunum. Leidrettið mig ef tetta er misskilningur hja mer en eg held við seum of hofðingjasleikjuleg ennþa og það se of mikil forsjarhyggja i gangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband