13.6.2007 | 00:34
buried alive og KKK
I dag vorum vid ad ræða um sorg og sorgarvidbrogð. Og það sem stód uppur hjá mer var þessi setning: feelings can be buried, but they are buried alive.' þarna er att vid ad vid slæma atburdi þa getur fólk fryst tilfinngar tvi þad er ekki tilbuid ad takast a vid þr, þá eru þr grafnar, en eru lifandi, og koma svo upp seinna. Stundum koma þr fram sem sjukdomar eda bara kvikna vid einhvern akvedin atburd. Eg hef heyrt ad t.d. fornarlomb kynferdisofbeldis oft a tidum gleymi atvikinu og svo seinna a lifsleiðinni, oftast þegar um haegir hja þeim og þau eru tilbuin ad takast a vid erfidleika, þa koma tilfinningarnar og minningarnar upp a yfirbordið.
Einnig raeddi hopurinn svolitið um eigin sorg og slikt og einn i hopnum er svartur strakur fddur 1977 i Norður -Florida. Hann taladi um uppvoxt sinn þar, en þar var Klu Klux Klan ansi aktivt. Teir brenndu krossa reglulega og oft fyrir utan hus fjolskyldu þessa straks, eins fekk fjolskyldan oft dauðahotanir, vanalega i gegnum sima eftir messu klanaranna a sunnudogum :-S. Brodir hans var drepin af teim þannig ad þetta var omurleg ska. Tetta finnst mer alveg med olikindum ad þetta hafi verid vid lyði um 1980, og þeir eru vist enn a brenna krossa einhverstaðar og mega það vist, kallast tjaningarfrelsi...
Athugasemdir
Þú ert náttúrulega í Biblíubeltinu...Ótrúlegt um 1980...Hvað með núið, daginn í dag?? Hvað með Palestínu, Írak Afríku..það allt finnst mér ótrúlegt!
Heiminum er víst stjórnað af mafíum og stórum multinational fyrirtækjum.
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 10:29
tad er ekki verid ad brenna krossa i Kopavoginum meinardu??
SM, 13.6.2007 kl. 15:41
Óhugnarlegt
Brynja Hjaltadóttir, 14.6.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.