SM - Hausmynd

SM

Svo skal böl bæta að benda á annað verra

,,Landbúnaðarráðherra hefur bent á í fjölmiðlum að það séu ekki aðeins matvæli sem séu dýr hér á landi og nefnir dæmi um verð á lyfjum og fatnaði og að þetta þurfi einnig að skoða."

Ullandi

Svo spyr ég til hvers að halda uppi svona mörgum bændum hér þegar stórbýli einsog í nágrannalöndunum eru málið?

,,Það sé jafnframt skoðun Neytendasamtakanna að það sé ekki endalaust hægt að fara í buddu neytenda til að halda uppi óarðbærri framleiðslu í landinu."

Annars ættu allir að gerast grænmetisætur og borða ekki kjöt nema fólk gæti hugsað sér að drepa dýrið sjálft. Það væri siðlegast held ég.

Svo ætti fólk að hætta að drekka mjólkurdrykki því hvergi í heiminum er drukkin mjölk eftir 2 ára aldur nema á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Og flestir fyrri utan þau svæði eru grannir.

 

 


mbl.is Spyr til hvers matvælanefndin var sett á fót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ég er sammála þessu með mjólkina nema hvað það þarf að árétta að sýrð mjólk er drukkin og etin mjög víða, enda inniheldur hún engan eða lítið sem engan laktósa.

Elías Halldór Ágústsson, 25.7.2006 kl. 10:41

2 Smámynd: SM

ok takk fyrir það

SM, 25.7.2006 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband