6.6.2007 | 01:52
CPE(clinical pastoral education)
I dag forum við I vitjanir a svaeðunum okkar, eg er med 2 deildir; kvennadeild og hjartadeild. Min fyrsta vitjun tok a tvi tað var krabbameinssjuklingur en um leið var tað goð heimsokn. Tað er bara serstakt að standa frammi fyrir tjaningu i sinni hreinustu mynd. Eins for eg med oðrum sjukrahuspresti a barnadeild tar sem ungaborn voru a leið i aðgerd og eins hittum vid 2 sjuklinga a leið i aðgerð til ad taka af fot, og hittum fjolskylduvini a biðstofum sem lystu sinum ahyggjum og vonum. Tannig ad tetta var fyrsti dagur af hands on practice. Maður var oft med tarin I augunum...
Eg kann mjog vel vid mig herna og verd eflaust ansi amerisk eda rettara sagt southern tegar eg kem heim, meira opin og svona smalltalk like. Tað er bara fyndið.
Athugasemdir
Endilega haltu áfram að gleðja okkur sem lesum bloggið þitt með skemmtilegum pistlum
Brynja Hjaltadóttir, 7.6.2007 kl. 00:15
Howdie!!! Dear
Ég sá viðtal um daginn við kappakstursökumann sem að lamaðist fyirr nokkrum mánuðum fyrir neðan mitti. Og það var ótrúlegt hvað hann var jákvæður og bjartsýnn...þakkaði fyrir hvað hann hafði verið heppinn í lífinu að geta unnið við það sem honum þætti skemmtilegast og að þetta nýja líf í hjólastól væri honum ókunnugt en hann ætlaði að berjast og reyna að ganga aftur og njóta hvers dags ...snerti hjarta mitt .
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 16:09
ja bjartsyni eda jakvaedni kemur manni langt
SM, 19.6.2007 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.