28.5.2007 | 16:49
Another day in paradise
Tetta er allt svo frabaert herna. Mjog vinalegt og opid folk sem eg gisti hja. Tau eru stundum med studenta sem gista hja teim af og til tannig ad tetta er allt taegilegt. For I dag med teim I gongu a strondinni i steikjandi hita. Falleg strond og margir i solbadi.
I dag er Memorial day, einn af 3 storum hatidisdogum bandarikjamanna. Ta er fallinna hermanna ur ollum stridum teirra minnst. Ta er hefd ad fjolskyldur komi saman og bordi. Sjonvarp og utvarp er allt fullt af umraedum um ta sem eru fjarri fjolskyldu sinni og er tad ansi sorglegt ad hlusta a folk hringja inn og lysa hvernig tad er. Tetta stridsvesen er e-d sem vid sem betur fer tekkjum ekki svo vel.
Athugasemdir
Gangi þér vel þarna úti Sylvía og njóttu þess að vera ekki í 3 stiga hita í sumar og úrkomu á stöku stað! kveðja, Sunna!
Sunna Dóra Möller, 28.5.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.