23.5.2007 | 10:29
Ill meðferð á dýrum
í Kína. Fréttirnar í gær á Stöð 2 um illa meðferð á dýrum í kínverskum dýragörðum voru hrikalegar. Hér er þetta á sky.com. - Varúð ekki fyrir viðkvæma.
Samtökin Born free eru að berjast gegn þessu og þar má t.d. finna adressu Sendiráðs Kína í London og skrifa þeim varðandi þetta. Einnig mætti skrifa sendiráðinu hér. Eða styrkja samtökin fjárhagslega.
His Excellency Mr Zha Peixin
Embassy of the People's Republic of China
49-51 Portland Place
London
W1B 4JL
Hr. Wang Xinshi
Kínverska sendiráðið
Víðimel 29
107 Reykjavík
netfang: chinaemb@simnet.is
Athugasemdir
þetta er hrikalegt...en ennþá hrikalegra er útburður nýfæddra stúlkubarna. Jafnvel þó að fólkið sjái og heyri í þeim að þá taka þau börnin ekki...þetta sagði Kung Fu kennarinn minn sem að á og rekur munaðarleysingjahæli í Kína og sá eitt sinn þegar hann var í ferð þar stúlkubarn úti við veg en sagði að allir hefðu ráðlagt honum að láta hana vera...að þetta væru örlögin. Hann segir Kínaverja vera sjúka þjóð.
Ragnheiður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.