2.5.2007 | 20:38
Afternoon delight II
ég hef áður bloggað um þetta lag en það var flutt óaðfinnanlega af Ron Burgundy í Anchorman. Nú sé ég að þetta lag er alvöru lag frá 1976 flutt af Starland Vocal Band.
Lag um eftirmiðdags kynlíf, enjoy.
2.5.2007 | 20:38
ég hef áður bloggað um þetta lag en það var flutt óaðfinnanlega af Ron Burgundy í Anchorman. Nú sé ég að þetta lag er alvöru lag frá 1976 flutt af Starland Vocal Band.
Lag um eftirmiðdags kynlíf, enjoy.
Athugasemdir
Sæl.
Þetta lag komst á toppinn á bæði popp- og kántrílistum vestanhafs samtímis (sjá hér) en á sér líka langa sögu í bíómyndum.
Við Íslendingar viljum þýða alla skapað hluti svo ég held að það megi vel þýða hugtakið með orðinu síðdegissæla.
Matthías
Ridar T. Falls, 2.5.2007 kl. 21:08
Flott takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 23:29
síðdegissæla er fínt, takk.
SM, 3.5.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.