SM - Hausmynd

SM

Kvennamorðin í Guatemala

23774rakst á grein um ört vaxandi kvennamorð í Guatemala, svipað þar á ferð og í Mexíkó að konur og ungar stelpur séu drepnar bara vegna kyns síns. Lögreglan virðist ekkert geta/vilja gera, ekki frekar en í Mexíkó. Amnesty er í herferð gegn þessu og hér er hægt að senda email til ráðamanna og mótmæla þessu.

110 konur/stelpur voru drepnar og oftast pyntaðar í janúar og febrúar á þessu ári. Frá árinu 2001 hafa 2.600 verið drepnar. Það er sem sagt um ein á dag. Í Guatemala búa 13 milljónir.

Maður gerir þá eitthvað þó lítið sé...Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta eru hroðalegar staðreyndir.  Gott hjá þér að blogga um þetta.  Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 19:49

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sendi mail að sjálfsögðu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband