20.6.2006 | 10:22
eitthvað annað en kókauglýsingar
þetta er sniðugt og hefði átt að vera komið fyrir löngu, að stillt sé upp íslenskri myndlist eða annari list í flugstöðinni heldur en auglýsingum frá Visa og fleiri fyrirtækjum. Gott mál.
Íslensk myndlist kynnt í brottfararrými flugstöðvarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.