18.6.2006 | 19:40
Framtíðarlandið
,,Framtíðarlandið á að vera vettvangur frjórra hugmynda um virkjun mannauðs og hugmyndaríkra einstaklinga.
Framtíðarlandinu er stefnt gegn einhæfri, úreltri atvinnustefnu þar sem höfuðáhersla er lögð á stóriðju með tilheyrandi vatnsaflsvirkjunum og stórfelldri og óáfturkræfri eyðileggingu náttúru og lands. Félagið vill sporna við fótum áður en kostir og möguleikar lands og þjóðar verða þrengdir enn meir en þegar hefur orðið."
ekki er hægt að vera öllu þjóðlegri en ég er hér:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.