17.6.2006 | 10:53
17. júní
Upphlutur 20.aldar. Allt um þjóðbúninginn á buningurinn.is
Íslands minni
Þið þekkið fold með blíðri brá,
og bláum tindi fjalla,
og svanahljómi, silungsá,
og sælu blómi valla,
og bröttum fossi, björtum sjá
og breiðum jökulskalla ---
drjúpi' hana blessun drottins á
um daga heimsins alla.
Jónas Hallgrímsson
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.