15.4.2007 | 22:24
Strætóskýli
ég lengi pirrað mig á því hve ógeðsleg strætóskýlin eru oft hér á landi, reyndar batnaði mikið með nýju skýlunum í Rvk fyrir nokkrum árum(þó þau séu öll eins og plain) en t.d. þar sem ég bý eru þau mjög ljót og enginn greinilega að reyna að bæta úr því enda skilaboðin eflaust þau að þau sem taka strætó séu bara pakk. Hvernig væri að láta einhvern hanna flott skýli sem væru prýði í umhverfinu og um leið myndu auka hróður þess að ferðast með strætó?
Rakst svo á þessa ljósmyndaseríu af ansi skrautlegum strætóskýlum í Rússlandi. Við mættum alveg taka þá okkur til fyrirmyndar.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.