28.3.2007 | 22:44
Plastpoki
Gott hjá þeim í San Fransisco að banna notkun plastpoka. Ég reyni alltaf að spara plastpoka, tek með mér poka í búð og reyni að nota aftur poka. Plast er unnið úr jarðolíu og er því dýrmætt efni sem er óþarfi að nota t.d. utan um plast utan um plast utan um pappa, einsog oft er raunin eða þá utan um litla hluti sem má eins setja í vasann eða töskuna. Eins skilst mér að plast utanum mat sé að gera okkur ófrjó...
Meira um þetta hér. Say no to plastic bags.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Athugasemdir
Úpppssss.
Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 07:58
Ég verð að játa mig seka í plastpokafyrirkomulaginu, þrátt fyrir að vera aö leyti umhverfisvæn kona. Nota þá undir rusl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.