6.6.2006 | 12:34
Hugskeyti
hvers vegna í ósköpunum ætti maður að borga Póstinum um 900 kr fyrir að senda einhverjum e-póstkort? Þeir bjóða nýja ,,þjónustu" þar sem maður getur valið myndir og sent einhverjum kveðju...
Má benda fólki á t.d. Hallmark.com þar eru fín frí e-kort.
Athugasemdir
heheheh ég var akkúrat að spá hvað þetta væri sem þeir eru að auglýsa... kjaftæðið sko, þeir halda greinilega að maður sé hálfviti
Rebekka (IP-tala skráð) 6.6.2006 kl. 21:52
já ,,fólk er fífl taktíkin"
SM, 6.6.2006 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.