27.3.2007 | 22:07
dópistar handteknir
ekkert fannst mér merkilegt við það í Kastljósinu að dópistar væru handteknir inná klósetttum niðrá Laugavegi. Merkilegra þætti mér ef að aðal dílerarnir væru handteknir inná klósettum inná Arnarnesi eða hvar sem þeir búa. Dópistar eru sjúklingar upp til hópa en þeir sem skipuleggja þetta allt eru glæpamennirnir.
Athugasemdir
og þeir sleppa oftast
Ólafur fannberg, 27.3.2007 kl. 22:26
alltaf, sýnist mér.
SM, 27.3.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.