31.5.2006 | 10:18
Páfinn og túrtappar
á meðan heimsókn páfa til Póllands stóð voru líka allar sjónvarpsauglýsingar um getnaðarvarnir, nærföt og túrtappa bannaðar. af bbc.news
Þessi spyr: fór María Mey aldrei á túr eða vill kirkjan frekar að konur noti bindi?
Væri gaman að fá svör við því ef að einhver veit það hér.
Páfinn eyðilagði steggjaveislu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
Athugasemdir
Áfengissala var víst líka bönnuð
Rebekka (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.