18.3.2007 | 21:48
Danskennsla fyrir herra
kannski fullseint í rassinn gripið fyrir einhverja þar sem helgin er að baki, en þá er bara að læra þetta og fara á annað dansiball næstu helgi.
VideoJug: Dance Moves: An Emergency Guide For Men
vá hvað margir eiga eftir að þakka mér þetta blogg...
Athugasemdir
Snild ég get nú líka kennt eitthvað, tjekkaðu á þessu
Tómas Þóroddsson, 18.3.2007 kl. 22:10
Púffff, maður horfir nú ekki nema einu sinni á þetta mynband
Sigfús Sigurþórsson., 19.3.2007 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.