16.3.2007 | 22:06
Á hvað horfir þú?
Samkvæmt nýjustu rannsóknum þá horfa kynin ólíkt á hlutina. Sjá meðfylgjandi mynd:
Meira hér. Karlar horfa sem sagt bæði á andlit og miðjusvæðið en konur mest andlit. Karlar horfa víst eins á dýr. - via.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Athugasemdir
Já það er villidýr í okkur körlum hehe
Kristófer Jónsson, 16.3.2007 kl. 22:49
Svo er sagt að konan geti einbeitt sér að fleyru í einu en karlmenn, kvílíkt bull, þú sérð það bara á þessu.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 01:07
Varð að laga Athugasemdina hér að ofan, sorry Sylvía, en hér kemur þetta rétt út:
Svo er sagt að konan geti einbeitt sér að fleyru í einu í einu en karlmenn ekki, kvílíkt bull, þú sérð það bara á þessu.
Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 01:09
athyglisvert, líka á dýr!
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.3.2007 kl. 07:06
já dýr...þeir eru skrítnir.
SM, 17.3.2007 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.