SM - Hausmynd

SM

Kaupfélög

Kom við á Hvammstanga um daginn og mér til mikillar furðu þá er Kaupfélag þar. Þetta var flashback að koma þarna inn, algjörlega gamli tíminn. Þessi mynd segir nú meira en mörg orð um það.

En ég er ánægð með að þessi örfáu kaupfélög séu til staðar því þau auka á fjölbreytnina. Í nánast öllum bæjum og skuðum eru sömu búðirnar sem tröllríða öllu og hafa tekið yfir all verslun t.d. Bónus og Lyfja. Ömurlegt að koma allstaðar inn í sömu búðirnar með sömu vörurnar. Svo segja menn að kommúnismi vilji að allir og allt sé eins en ég fæ ekki betur séð en að kapitalisminn sé þannig líka hvað þetta varðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband