Ekki er það svo að öll mjólk í Kanada sé í pokum. Hér má kaupa mjólk í fernum einnig. Það er sem sé val. "Pokamjólkin" er seld, 3 mjólkurpokar saman í poka og er yfirleitt ódýrari en mjólk í fernum.
Ekki minnist ég þess að hafa drukkið mjólk úr pokum á Íslandi, en það er eins og mig rámi í það að hafa heyrt af slíku fyrirkomulagi á Sauðárkróki, en þori ekki að fullyrða neitt um það frekar.
Athugasemdir
Ekki er það svo að öll mjólk í Kanada sé í pokum. Hér má kaupa mjólk í fernum einnig. Það er sem sé val. "Pokamjólkin" er seld, 3 mjólkurpokar saman í poka og er yfirleitt ódýrari en mjólk í fernum.
Ekki minnist ég þess að hafa drukkið mjólk úr pokum á Íslandi, en það er eins og mig rámi í það að hafa heyrt af slíku fyrirkomulagi á Sauðárkróki, en þori ekki að fullyrða neitt um það frekar.
G. Tómas Gunnarsson, 25.5.2006 kl. 21:26
jú það getur passað að pokamjólkin hafi verið fyrir norðan. Takk fyrir upplýsingarnar.
SM, 25.5.2006 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.