17.5.2006 | 05:27
Flett upp í bókum
á google, mjög sniðugt, hægt að fletta upp í ótal bókum
T.d. Banana Yoshimoto var eitt sinn uppáhalds rithöfundurinn minn, svo sé ég núna að hún hefur skrifað helling síðan ég las hana síðast fyrir einhverjum árum, þyrfti að nálgast hana aftur.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 05:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.