SM - Hausmynd

SM

Silkilirfur

Ragga systir í Barcelona er komin með ný gæludýr, silkilirfur. Eru um 20 stykki og ansi stórar, um 15 cm. Þær vefja sig svo inn í silki og verða loks að fiðrildum. 

Um silki: Silk is a natural protein fiber that can be woven into textiles. It is obtained from the cocoon of silkworm larvae reared in captivity. The process of harvesting the silk from the cocoon kills the larvae. If the caterpillar is left to eat a hole on the cocoon, in order to exit as a moth, the threads will be cut short and the silk will be useless, so silkworm cocoons are thrown into boiling water, which kills the silkworms and also makes the cocoons easier to unravel. The silkworm itself is often eaten.

Silk has recently come under fire from animal rights activists who maintain that the common practice of boiling silkworms alive in their cocoons is cruel. (wikipedia.com)

 Rosa sætar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég ætla ekki að sjóða þá ...greyin eru svo sætir :)

Ragga (IP-tala skráð) 15.5.2006 kl. 08:28

2 Smámynd: SM

jú sýður þá og býrð þér til silkiklút.

SM, 15.5.2006 kl. 14:06

3 identicon

bíddu HALLÓ??? Hvað ertu að gera við þetta ???

Rebekka (IP-tala skráð) 15.5.2006 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband