4.2.2007 | 18:14
því sem sneitt verður hjá
var að skoða svarta lista Neytendasamtakanna um hækkanir birgja og ætla að punkta hjá mér það sem ég er vön að kaupa en mun ekki kaupa á næstunni:
Prins polo, Nivea, Pickwick te, Nestle nammi, Góu nammi, ostapopp, Ora vörur, Kaffitár kaffi, Kjörís, Lýsi, Myllan, Nói Sírius, Cadbury´s, SS, Vífilfell, Ölgerðin ES.
þetta gæti orðið flókið. Málið er kannski að prenta listann og stúdera þetta í búðinni næst...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jújú fór í gær og keypti ekkert af þessu, bara e-ð annað.
SM, 5.2.2007 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.