31.1.2007 | 11:23
Mannanöfn(ekki dýranöfn)
úr Mannanafnaskrá, aðeins nokkur eiginnöfn kvenna:
- Edel - Edil - Edit - Emý - Enea -Eneka -Engilbjört-Engilráð-Engla-Enika-Enja -Enóla -Erlen -Erlín -Esja -Esmeralda -Estiva -Ethel
- Kormlöð - Korka -
- Lúísa - Læla
- Tala -Talía -Tanía -Tea -Teitný- Tekla-Tera-Teresía-Thea-Tindra-Tirsa -Tíbrá - Tía -Todda -Torbjörg -Torfey -Torfheiður -Tóka -Tristana-Tryggva -Tryggvína -Týra
Ég er kannski gamaldags í þessu, nema reyndar voða þreytt á Guðrún og Sigrún nöfnum, en þessi nöfn eru mörg hver bara fáranleg. Mér finnst það verði að vera höft á þessu því miður, t.d.á Kúbu þar sem þetta er alveg frjálst hitti maður fólk með fáranlegustu nöfn,t.d. Misleidi(eins og Miss lady) og margir hétu eftir löndum, t.d. Israel.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.