28.1.2007 | 19:57
Til skrauts...
úr ræðu Margrétar Sverrisdóttur á Landsþinginu þar sem hún vitnar í tölvupóst Jóns Magnússonar:
,,Endilega ekki tveir kallar einir við borð. Nauðsynlegt að hafa konu með. Hafa blómvönd eða skreytingu á borðinu. Hafa salinn skipaðan fólki þannig að það séu milli 10 og 20 manns í salnum fólk sem þekkt er af báðum stöðum; kveðja, Jón Magnússon"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Athugasemdir
spurning að gera sig út í þetta, vera til leigu fyrir stjórnmálaflokka sem vantar skreytingar.
SM, 30.1.2007 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.