6.5.2006 | 13:13
Kynlífsþrælkun er ekkert sport
hér er undirskriftarlisti til að mótmæla tengslum vændis og heimsmeistaramótsins í fótbolta. En það er verið að undirbúa aðstöðu fyrir allt þetta vændi sem fylgir svona keppnum og búist er við að um 40. þús. ,,vændis"konur komi frá austantjaldslöndunum til þessa. Verið er að byggja aðstöðu fyrir þetta, t.d. litla kofa til að athafna sig. Oj.
undirskriftarlistinn: http://catwepetition.ouvaton.org/php/index.php
Kirkjan hér og í Þýskalandi hefur líka mótmælt þessu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 7.5.2006 kl. 10:29 | Facebook
Athugasemdir
Adda Steina Björnsdóttir hefur skrifað ágætan pistil um þetta mál á trú.is: Keppnin og kirkjan.
Árni Svanur (IP-tala skráð) 7.5.2006 kl. 20:44
takk fyrir það.
SM, 8.5.2006 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.