6.5.2006 | 12:52
Peta
að mótmæla kjötáti. Þessi samtök dýraverndunarsinna beita ýmsum frumlegum aðferðum til að fá athygli og eflaust eru þau að gera mörgum dýrum gott.
T.d. þessi auglýsing um safe-sex fyrir gæludýr en það er nokkuð sem margir hér mættu hugsa betur um.
Athugasemdir
Ég fann einhverntíma PETA plakat með Sophie Ellis Bextor. Hún minntist á að myndatakan hefði þurft að gerast hratt því það var svo mikil nálykt af roadkillinu sem það voru að nota. Ég var að setja myndina inn á blogginn minn. Smelltu á nafnið mitt og sjáðu sjálf.
Villi Asgeirsson, 6.5.2006 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.