17.1.2007 | 23:59
Ísland
það er bara sorglegt að lesa gróðatölur Vínbúðarinnar. Hvað er álagningin aftur há núna á áfengi á þessu landi? Jú innkaupsverðið er 23% af verði bjórs...ríkið fær rest.
Sjá verðlagningu áfengis frá 2004.
Velta vínbúðar jókst um 24% milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.1.2007 kl. 00:15 | Facebook
Athugasemdir
of há
Ólafur fannberg, 18.1.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.