5.5.2006 | 12:38
Tasha Tudor
er merkileg kona sem er 91 árs og býr í Vermount í USA. Hún myndskreytir barnabækur og heimili hennar og allt líf er einsog hún lifi á 19.öld. Hún á rosa fallegan garð, mörg dýr og býr til mikið sjálf, mat og fleira. Allt rosa rómantískt.
- Það eru fleiri myndir ef þú ýtir á fyrirsögnina.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.