SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Sjónvarp

engar fréttir

 daginn sem það voru engar fréttir

 


mbl.is Fundi lokið með SA og ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dýraníð

Ég er mjög hrifin af þáttum Morgan Spurlock 30 days, þar sem fólk með andstæðar skoðanir býr saman í 30 daga til að kynnast viðhorfum hvors annars. Síðasti þátturinn sem ég horði á var um dýramisnotkun og björgun hér í Bandaríkjunum.  Mjög svo átakanlegt að sjá hversu slæmt þetta er hér bæði í kjöt- og mjólkuriðnaðinum. Er bara miður mín eftir þetta; goggar klipptir af lifandi kjúklingum, kálfar dregnir á halanum eða löppunum uppí flutningabíla, kálfshræjum hent í vegarkanta til að rotna, milljónum ungra gæludýra send til svæfingar, ofl.. 

- Videoið er hér, vonandi getið þið opnað þetta. Í þættinum sjáum við svo Animal acres  sem er dýravin fyrir húsdýr sem hefur verið bjargað frá slátrun og illri meðferð. 

Ég vissi að ástandið væri ekki gott og reyni því að borða sem minnst af kjöti, síðast þegar ég var hér fyrir 15 árum snerti ég ekki kjöt hér því ég bæði treysti ekki meðhöndluninni á dýrunum og því sem er sprautað í þau. Ég held það sé eitthvað mikið að kjötinu því vaxtarlagið á mörgu fólki er ekki eðlilegt. En þeir vinir og kunningjar sem ég hef eignast hér eru allflest grænmetisætur og leita uppi lífrænt ræktaðar vörur, margir hafa tattoerað VEGAN á sig. Við þurfum ekki allt þetta kjöt og alla þessa mjólk, það er nóg af öðrum hollari mat til.

milksucks_wary


Fritzl ógeðið

Þátturinn sem ég býst við að allir séu að horfa á núna er sem betur fer, fyrir mig, á youtube

 

 


Intervention

er þáttur um fólk sem er langt leitt vegna ýmissa fíkna, t.d. alkóhólisma eða anorexíu. Í þættinum er fylgst með þessu fólki og fjölskyldum þeirra og svo er intervention eða óvæntur fjölskyldufundur þar sem meðferðaraðili ásamt fjölskyldunni reynir að sannfæra fíkilinn um að fara í meðferð. Ansi magnaðir þættir.Heimasíðan Interventiontv.com

Emily og anorexia. 1.hluti 



Brad og alkóhólismi. 1.hluti
 


snilldar atriði úr Saturday night life


Dildo

frábær sena úr Office:

Sue Ellen Ewing

hennar lífsferill í hnotskurn.  Ég var búin að gleyma því hversu fjólbreyttu ástarlífi hún lifði. Enda bara 10-12 ára þegar ég horfði á þetta síðast.

Þau í Southfork voru ansi mikið í lauginni.


broslegt

racgra_alt1 glasið er eftir  pólverjan Agata Bogacka. bogacka_szklanka

fiskifréttir...gubb

ég man þá tíð þegar nánast einu fréttirnar voru um fisk, alltaf myndir útá sjó og dauðir fiskar í tonnavís. Sem betur fer er þetta hætt en við fengum þá í staðinn vísitölu og Nasdaq sem ég skil ekkert í, ekki frekar en flestir held ég.

Ykkur til upprifjunar og ánægju set ég inn fiskimyndir. Glottandi

herring cod1

Þorskígildistonn.

Aflamarkmið.

Síldarstofninn.

Línuívilnun.

gubb

 

 


mbl.is Fiskaflinn jókst í september um 22 þúsund tonn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

vanræksla barna - ástæða?

Gæti verið Television eftir Roald Dahl  

 

 The most important thing we've learned,
So far as children are concerned,
Is never, NEVER, NEVER let
Them near your television set --
Or better still, just don't install
The idiotic thing at all.
In almost every house we've been,
We've watched them gaping at the screen.
They loll and slop and lounge about,
And stare until their eyes pop out.
(Last week in someone's place we saw
A dozen eyeballs on the floor.)
They sit and stare and stare and sit
Until they're hypnotised by it,
Until they're absolutely drunk
With all that shocking ghastly junk.
Oh yes, we know it keeps them still,
They don't climb out the window sill,
They never fight or kick or punch,
They leave you free to cook the lunch
And wash the dishes in the sink --
But did you ever stop to think,
To wonder just exactly what
This does to your beloved tot?
IT ROTS THE SENSE IN THE HEAD!
IT KILLS IMAGINATION DEAD!
IT CLOGS AND CLUTTERS UP THE MIND!
IT MAKES A CHILD SO DULL AND BLIND
HE CAN NO LONGER UNDERSTAND
A FANTASY, A FAIRYLAND!
HIS BRAIN BECOMES AS SOFT AS CHEESE!
HIS POWERS OF THINKING RUST AND FREEZE!
HE CANNOT THINK -- HE ONLY SEES!
'All right!' you'll cry. 'All right!' you'll say,
'But if we take the set away,
What shall we do to entertain
Our darling children? Please explain!'
We'll answer this by asking you,
'What used the darling ones to do?
'How used they keep themselves contented
Before this monster was invented?'
Have you forgotten? Don't you know?
We'll say it very loud and slow:
THEY ... USED ... TO ... READ! They'd READ and READ,
AND READ and READ, and then proceed
To READ some more. Great Scott! Gadzooks!
One half their lives was reading books!
The nursery shelves held books galore!
Books cluttered up the nursery floor!
And in the bedroom, by the bed,
More books were waiting to be read!
Such wondrous, fine, fantastic tales
Of dragons, gypsies, queens, and whales
And treasure isles, and distant shores
Where smugglers rowed with muffled oars,
And pirates wearing purple pants,
And sailing ships and elephants,
And cannibals crouching 'round the pot,
Stirring away at something hot.
(It smells so good, what can it be?
Good gracious, it's Penelope.)
The younger ones had Beatrix Potter
With Mr. Tod, the dirty rotter,
And Squirrel Nutkin, Pigling Bland,
And Mrs. Tiggy-Winkle and-
Just How The Camel Got His Hump,
And How the Monkey Lost His Rump,
And Mr. Toad, and bless my soul,
There's Mr. Rate and Mr. Mole-
Oh, books, what books they used to know,
Those children living long ago!
So please, oh please, we beg, we pray,
Go throw your TV set away,
And in its place you can install
A lovely bookshelf on the wall.
Then fill the shelves with lots of books,
Ignoring all the dirty looks,
The screams and yells, the bites and kicks,
And children hitting you with sticks-
Fear not, because we promise you
That, in about a week or two
Of having nothing else to do,
They'll now begin to feel the need
Of having something to read.
And once they start -- oh boy, oh boy!
You watch the slowly growing joy
That fills their hearts. They'll grow so keen
They'll wonder what they'd ever seen
In that ridiculous machine,
That nauseating, foul, unclean,
Repulsive television screen!
And later, each and every kid
Will love you more for what you did.


mbl.is Tilfinningaleg vanræksla barna virðist vaxandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband