Færsluflokkur: Menning og listir
19.10.2006 | 08:31
Hið ástkæra ylhýra
hér eru gullkorn af barnalandi:
- Hún býr í blogg og fólkið í blogginu vill að kettlingurinn fari.
- Langar ómögulega að láta svæfan,
- Ertu þreytt,orkulaus og óánæð með sjálfan þig?
- er ekki ynkver sem vantar að losa sig við páfagaukabúr
- Á EKKI EITTHVER LEIKFÖNG SEM VILL LOSNA VIÐ GEFINS EÐA ÓDYRT
I kid you not. Tók um 5 mín. að finna þetta.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2006 | 14:07
Leiðin til ,,fegurðar"
10.10.2006 | 16:21
Þúsund handa Bodhisattva dans
kínverskur danshópur sem samanstendur af 21 heyrnarlausum listamönnum. Ansi flott. Sjá hér.
Hópurinn kallar sig: China disabled peoples art troupe, og heimasíða þeirra er þessi.
China Disabled Peoples Performing Art Troupe was established in 1987. It is an amateur mass art troupe composed of visually impaired, audibly impaired and physically and mentally challenged people. The performers are from all over the country and are common workers, farmers, students and staff members. Their pursuit for art in their special way, to inspire the human spirit by their special art and appeal for friendship and love with their true sentiment.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2006 | 12:09
Ísland
í dag: Topp þrjú:
flíspeysa. coke. fita.
eitthvað sem þið viljið bæta við?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.8.2006 | 16:14
hvað þetta er blóðmjólkað
þessi keppni. En gott þeir sáu sér fært að lækka sms verðið blessaðir. Eflaust hvergi svona dýrt á byggðu bóli.
En allir styðja Magna á lokasprettinum!
SMS-gjald vegna kosningar í Rock Star Supernova lækkað í 19 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt 28.8.2006 kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.7.2006 | 13:30
Færeyingar
af síðu Ítróttasambandi Føroya
- Felagnavn: Vága Ríðingarfelag - VR
Ítróttagreinir: Ríðing
Tal av limum: 125
- Felagnavn: Flogbóltsfelagið Dráttur - DRÁTTUR
Ítróttagreinir: Flogbóltur
Tal av limum: Aktivir 55
Hvernig varð þetta tungumál til? Álpaðist einhver lesblindur og málhaltur íslendingur þangað á öldum áður og fjölgað sér eða hvað?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2006 | 16:52
að ná sér niðri á kallinum
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2006 | 12:36
Jante-lögin
eru í hnotskurn þessi: Þú skalt ekki halda að þú sért sérstakur eða betri en við.
- You shall not think that you are special.
- You shall not think that you are of the same standing as us.
- You shall not think that you are smarter than us.
- Don't fancy yourself as being better than us.
- You shall not think that you know more than us.
- You shall not think that you are more important than us.
- You shall not think that you are good at anything.
- You shall not laugh at us.
- You shall not think that anyone cares about you.
- You shall not think that you can teach us anything.
Er vel þekkt á Norðurlöndunum og í raun þeirra hugsunarháttur, en sem betur fer ekki svo algengt á Íslandi...
Dansk/norski rithöfundurinn Aksel Sandemose fann þetta hugtak upp. Sjá nánar hér.
Menning og listir | Breytt 23.7.2006 kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2006 | 00:53
Enskir rómantískir málarar
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2006 | 00:36
kross-saumur
er byrjuð að sauma út, er gaman og eins verður gaman að erfa afkomendurnar að einhverri handavinnu eftir mann...
Hér er tómt til að búa til sitt eigið mynstur:
annars eru allskyns myndir hér ef fólk vill fara að sauma út.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)