Færsluflokkur: Dægurmál
26.5.2006 | 09:33
hyeroglýfur
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2006 | 21:31
pissumál fyrir konur
þetta er sjálfsagt þarfasti hlutur en það hlýtur að vera sérstök upplifun að prófa þetta, myndi eflaust springa úr hlátri. Einhverjar reynslusögur?
eflaust auðvelt að búa þetta til sjálfur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.5.2006 | 20:37
í Kanada er mjólkin enn í pokum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.5.2006 | 00:00
Finndu andlitið í baununum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2006 | 10:41
of mjóar
þetta er nú málið, hversu góðir sem þessir þættir eru þá eru leikkonurnar of grannar enda hafa þær sjálfar lýst því hversu mikla vinnu þær leggja í að vera svona grannar.
Þær líta ekki út eins og aðþrengdar eiginkonur, þær líta frekar út eins og aðþrengdar ljósmyndafyrirsætur. Þetta gerir mig brjálaða því þetta ýtir undir sektarkennd kvenna fyrir að líta ekki út eins og þær, sagði Kingston að lokum. - úr frétt
![]() |
Aðþrengdar og of grannar eiginkonur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2006 | 11:39
Vantar þig krúttlega gjöf?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2006 | 11:33
Brjóstahöld
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2006 | 21:49
Varúð HIV
spurning að setja svona skilti upp á þjóðvegum landsins??
þetta er úr Colors blaði Benetton, margt mjög áhugavert og merkilegt þar.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2006 | 13:15
Kettlingar
hér eru nokkrir sætir.
Fólk ætti að hugleiða kostnaðinn við að hafa kött og vera ábyrgir dýraeigendur, hér eru algeng verð á aðgerðum;
Bólusetning og örmerking - köttur 5.500,-
Ormahreinsun - köttur 3.500,-
Gelding - fress 6.000,-
Ófrjósemisaðgerð - læða 9.700,-
= upp undir 20.þús í byrjunarkostnað. Svo er það fóður og sumstaðar á landinu er kattagjald.
Ráðlegging til þeirra sem ætla að fá sér kött, af kattholt.is
Að taka að sér nýjan fjölskyldumeðlimAð eignast kött getur stundum verið fyrir háfgerða tilviljun. Fólk fellur fyrir þessum loðnu fjörboltum í gleði augnabliksins og gleymir því, að með þessum nýja heimilisvin fylgir ákveðin ábyrgð og skyldur gagnvart bæði kisunni og samfélaginu í kring. Alltof oft reynist þessi áhugi aðeins tímabundinn og kettlingurinn nær vart að verða fullorðinn áður en hann er orðinn fyrir á heimilinu. Mundu, að kettir geta náð háum aldri og þurfa allan tímann á umönnun og ástúð að halda. Ef þú ert ákveðinn í að fá þér kött er ástæða fyrir þig að íhuga gaumgæfilega hvaða kattategund þig langar í - snöggan eða loðinn, hreinræktaðan eða húskött o.s.frv. Það getur komið í veg fyrir vonbrigði síðar meir, t.d. hvað varðar skapgerð og þrifnað.
Hanna M Árnadóttir dýralæknir
Dýralæknastofan í Garðabæ
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)