Færsluflokkur: Dægurmál
9.12.2006 | 13:46
frétt eða auglýsing?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2006 | 16:04
haustlitir
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2006 | 18:12
hversu mörgum konum ætli hafi verið sagt upp?
![]() |
Tuttugu sagt upp hjá NFS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.9.2006 | 16:12
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLA!!!
Allir velkomnir aðeins fyrir karla..
Ath: námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt hvert námskeið
Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi:
Fyrri dagur
Hvernig á að fylla ísmolamót?
Skref fyrir skref með glærusýningu
Klósettrúllur vaxa þær á klósettrúlluhaldaranum?
Hringborðsumræður
Munurinn á ruslafötum og gólfi.
Æfingar með körfuefni (teikningar og módel)
Diskar og hnífapör: fer þetta sjálfkrafa í vaskinn eða uppþvottavélina?
Pallborðsumræður nokkrir sérfræðingar
Að tapa getunni
Að missa fjarstýringuna til makans Stuðningshópar.
Læra að finna hluti
Byrja að leita á réttum stöðum í stað þess að snúa húsinu við gargandi. Opin umræða
Seinni dagur
Tómar mjólkurfernur: eiga þær að vera í ísskápnum eða í ruslinu.
Hópvinna og hlutverkaleikir
Heilsuvakt: það er ekki hættulegt heilsunni að gefa henni blóm.
PowerPoint kynning
Sannir karlmenn spyrja til vegar þegar þeir villast.
Sönn saga frá manninum sem spurði til vegar
Er erfðafræðilega ómögulegt að sitja þegandi meðan hún leggur bíl?
Ökuhermir
Að búa með fullorðnum: Grundvallarmunur á því að búa með mömmu þinni og maka.
Fyrirlestur og hlutverkaleikir [þetta ætti að vera kennt í grunnskólum]
Hvernig á að fara með eiginkonunni í búðir.
Slökunaræfingar, hugleiðsla og öndunartækni
Að muna mikilvægar dagsetningar og að hringja þegar þér seinkar.
Komdu með dagatalið þitt í tímann
Að læra að lifa með því að hafa alltaf rangt fyrir sér.
Einstaklingsráðgjöf og samtöl.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 09:10
Stjörnuspáin mín í dag

Hrútur
Hrúturinn virðist einstaklega hugmyndaríkur þessa dagana. Þeir sem glíma við andleysi þurfa á aðstoð þinni að halda. Deyfð þeirra sem hafa ekkert fyrir stafni heldur áfram að magnast af sjálfri sér.
Talið bara við mig.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2006 | 15:26
Áttu vandamál með svefn?
(amerísk íslenska) en hér geturðu mixað þína eigin slökunartónlist.
mjög kúlt.
Ocean og Gulls eru mjög slakandi.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2006 | 16:48
Pabbi borgaði fyrir mig sílikonbrjóstin!
segir 17 ára sænsk stelpa hæstánægð. Frétt Expressen.
fyrir og eftir
Af hverju hefur pabbi minn aldrei boðist til að kaupa slíka aðgerð fyrir mig??? Og þá sérstaklega þegar ég var 17?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2006 | 15:59
mismunun?
ye right. Það vita allir að líkamsstaðlar í tískunni eru komnir útí öfgar.
Meðalstærð kvenna í Ástralíu ku vera 16 samkvæmt þessari frétt. Eflaust svipað hér á landi. Minnstu módelin eru eflaust í mesta lagi 8.
Ekki oft sem að venjulegar konur sitja fyrir í tískunni. Plus-size model Mel Seehausen. Stærð 16.
stærð 14
Maður á því sko ekki að venjast að sjá venjulegar konur sitja fyrir til að selja föt.
Miklu frekar er þetta standardinn:
Kate Moss eins og 10 ára krakki.
![]() |
Of grönnum fyrirsætum meinuð þátttaka í tískuviku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2006 | 12:33
AIDS
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)