Færsluflokkur: fékk mig til að hlæja
1.3.2008 | 18:43
computer says no
Little Britain. Fékk nákvæmlega þessa afgreiðslu í banka hér ytra þar sem ég ætlað að opna reikning...ótrúlegt.
22.2.2008 | 03:05
Police tech 2000
Reno 911
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 03:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2008 | 16:21
Myrtle Beach
video sem ég tók á leiðinni suður. Þetta er frá Myrtle Beach sem er mikill strandbær í Suður Karólínu.
og nokkrar myndir úr ferðalaginu enn sem komið er:
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2008 | 02:58
á ferðalagi
keyrði til Charleston í Suður Karólínu í dag. Þetta er gamall coloníu-bær og mjög flottur með mikið af flottum veitingastöðum og slíku. Líst mjög vel á þetta. Ætla að vera hér í 2 nætur.
Þetta er svo ólíkt því þar sem ég bý. Minnir mig á Barcelona. Frábært að vita af þessu, hér vildi ég koma hverja helgi. Hér er fólkið öðruvísi, smart og bara allt annað andrúmsloft.
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2008 | 02:42
stress
Loretta LaRoche, Stress Management Specialist ... has helped people deal with everyday stress for over thirty years. With irreverent humor and an innate sense of the absurd, Loretta helps people see how needlessly complex and stressful our lives can become. Loretta's wit, wisdom and humor is a common-sense view of life that leaves audiences inspired, motivated and roaring with laughter.
Mæli með videoi hennar: The joy of stress.
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)