Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
6.6.2008 | 02:49
Salómon 1996-2008
Four Feet in Heaven
Your favorite chair is vacant now...
No eager purrs to greet me.
No softly padded paws to run
Ecstatically to meet me.
No coaxing rubs, no plaintive cry
Will say it's time for feeding.
I've put away your bowl, and all
The things you won't be needing;
But I will miss you little friend,
For I could never measure
The happiness you brought me,
The comfort and the pleasure.
And since God put you here to share
In earthly joy and sorrow;
I'm sure there'll be a place for you
In Heaven's bright tomorrow...
- Alice E. Chase
30.12.2007 | 00:10
My little pony
Sunna litla á Spáni er á hestanámskeiði á pony hestum...
29.12.2007 | 11:54
Góður matur
Ég er svo ánægð með matinn hér heima, úti er svo mikið um lélegan mat, jú ég er á spítala og þar er einn versti spítalamatur í heimi...en líka bara almennt þarna úti finnst mér. En hér er allt svo gott.
Fórum aðeins útá lífið í gær.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.8.2007 | 09:46
Frænkurnar
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2007 | 15:09
Hundahvislarinn
Tetta er frabaer tattur, otrulegt hvad tessi madur getur gert a stuttum tima.
Tetta verd eg ad profa a minn hund:
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2007 | 19:57
Dyravernd
22.2.2007 | 09:26
litla kínastelpan
Sunna Björk og Rebekka í Barcelona voru kínastelpur á öskudeginum þarna úti.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2007 | 23:36
þetta er svo sætt
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.1.2007 | 10:51
Innflytjendur
Guðrún Ólafsdóttir langalangaamma mín er fædd í Eyjarfirði 14. janúar 1849. Hún átti 13 systkyni, en af þeim dóu a.m.k fimm á fyrsta ári. Hún var sett í fóstur. 25 ára gömul eignast hún barn, sem er langafi minn, með vinnumanni sem fósturforeldrar hennar meinuðu að giftast. Með öðrum manni eignast hún svo tvö börn.
Árið 1883 fer hún til Vesturheims með tvö yngri börnin en skilur langafa eftir 9 ár gamlan. Hann varð svo bóndi og kaupmaður í Kolkuósi, Skagafirði. Guðrún fór alla leið til Seattle þar sem hún giftist íslendingi og urðu þau að talið er, kaupmenn. Þar eignaðist hún fjögur börn.
Ýmsar ástæður eru fyrir flutningum íslendinga vestur, fyrir aðeins um 120 árum, en aðstæður voru hér erfiðar. Í Ameríku skorti vinnuafl og þar stóð ódýrt landrými innflytjendum til boða. Eins fóru margir til Brasilíu.
Talið er að heildarfjöldi vesturfara hafi verið 15-20.000. - Sjá vef um vesturfarana.
Seattle
1851 koma fyrstu Evrópubúarnir til Seattle en þá bjuggu þar indjánar.
1876 er The Scandinavian Immigration and Aid Society stofnað í Seattle en markmið þess var að hvetja Norðurlandabúa til að flytjast til Seattle.
Um 1880 búa um 3.500 manns þar.
Fyrsta apótekið 1890. Íbúar eru þá orðnir um 43.000.
1910 eru 1/3 íbúanna frá Norðurlöndunum sem stofnuðu samfélag í Ballard.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)