Færsluflokkur: Feminismi
15.3.2009 | 08:31
Baráttan gegn vændi
Í Minneapolis, USA, fá menn sem nást við að kaupa sér kynlíf, mynd af sér á vefinn: Johnspics.com
Frétt Startribune.com
Feminismi | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 20:03
engar fréttir á mbl.is um norsku vændislögin
þykja kannski ekki fréttir, en rúv telur að svo sé: Bann við kynlífskaupum í Noregi.
"People are not merchandise, and criminalising the purchase of sexual services will make it less attractive for human traffickers to look to Norway," Justice Minister Knut Storberget said in a statement.
- Womensphere
En til hamingju konur með viðurkenninguna!
Jafnréttisviðurkenning Stígamóta afhent | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Feminismi | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.6.2008 | 15:57
flestir karlar eru hættir að berja konurnar sínar...
1.6.2008 | 12:39
karlremban sem Clinton þarf að þola
sem og aðrar konur í fjölmiðlum hér ytra.
Þetta eru nú meiri spekingarnir...
via feministing.com
Ákvörðun um atkvæðavægi áfall fyrir Clinton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Feminismi | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.4.2008 | 21:33
Barnabók sem útskýrir ´fegrunaraðgerðir'
Sjá frétt Newsweek.
It features a perky mother explaining to her child why she's having cosmetic surgery (a nose job and tummy tuck). Naturally, it has a happy ending: mommy winds up "even more" beautiful than before, and her daughter is thrilled.
"My Beautiful Mommy" is aimed at kids ages four to seven and features a plastic surgeon named Dr. Michael (a musclebound superhero type) and a girl whose mother gets a tummy tuck, a nose job and breast implants. Before her surgery the mom explains that she is getting a smaller tummy: "You see, as I got older, my body stretched and I couldn't fit into my clothes anymore. Dr. Michael is going to help fix that and make me feel better."Mom comes home looking like a slightly bruised Barbie doll with demure bandages on her nose and around her waist.
Feminismi | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 22:16
hvernig lítur feministi út?
margir virðast velta því fyrir sér. Hér er brot:
25.1.2008 | 03:31
karlremba dagsins
Tékknesk bjórauglýsing. Hér þarf engan texta...
Feminismi | Breytt s.d. kl. 03:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.5.2007 | 13:00
karlremba Google
Leitarvél Google aðstoðar mann stundum ef eitthvað er slegið vitlaust inn og eins virðist hún ansi liðleg við það sem ,,passar ekki" hvað kynjahlutverk snertir, rakst á þessa frásögn:
Google "She invented" Result Did you mean "He invented"
I was arguing with my girlfriend about women not inventing anything useful. In an attempt to prove me wrong she Google "She invented" only to have ask Did you mean "He invented" - af digg.com
Konur sem sagt finna ekkert upp samkvæmt Google.
Ég prófaði að slá inná leitarvefinn ,,she achieved" og google segir: Did you mean: he achieved. Sama leiðrétting kemur þegar ég slæ inn ,,she accomplished" og ,,she calculated".
Ef ég sný þessu við og slæ inn ,,he cooked" kemur: Did you mean he looked?
Feminismi | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)