Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
31.7.2006 | 22:38
Illvirkjun og fleira
góð grein The Guardian á virkjana-æðinu(frá 2003), nokkrir bitar hér:
"In a radio interview in August, Siv Fridleifsdottir said that, in her view, "protected" did not mean "for ever protected". Fridrik Sophusson, Landsvirkjun's managing director, supports her decision, and tells me the government "has the right to change such a human decision"."
Certainly their CVs are not reassuring: in charge at the ministry of industry and commerce is Valgerdur Sverrisdottir, whose only paper qualification seems to be an English as a foreign language certificate awarded in 1972. Siv Fridleifsdottir, minister for the environment, is a qualified physiotherapist.
In 2001, super-clean Iceland was able to negotiate a 10% increase in permitted emissions under the Kyoto protocol - the biggest increase in the world. In effect, Alcoa is buying Iceland's licence to pollute, as well as cheap electricity. The ministry of environment also gave Alcoa a licence to emit 12kg of sulphur dioxide (SO2) per tonne of aluminium produced - 12 times the level the World Bank expects from modern smelters. SO2; and fluoride, the most dangerous pollutants in terms of public health and land damage, will be pumped directly into the air via giant chimneys.
But how well-informed are Icelanders? Many journalists speak of a media that is controlled both directly and ndirectly by the state. In August, the BBC World Service lost its slot on Icelandic airwaves just as minke whale-hunting was resumed after a 14-year ban. Veteran broadcast journalist Omar Ragnarsson told me how he ran into trouble when he reported "both sides" of the Karahnjukar debate on national television - "There were calls for me to be fired." In order to make a "rational" film about Karahnjukar, he has sold his flat and jeep to finance it independently.
For writer Gudbergur Bergsson, the key lies in the national psyche. Icelanders, he says, are political fashion victims, heavily under the spell of the US and oblivious to criticism from activists at home. "What they perceive as 'in' right now is globalisation, so they want to be part of that," says Bergsson, adding that Icelanders hate to look ridiculous. "If the international community can show them how truly ridiculous it is to destroy nature, the very thing they love most, for one aluminium smelter, they may start to think for themselves. They might finally have the guts to speak up and tell their dictatorial government how absolutely they have got this wrong. You have to shame us into change."
á leið í súginn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.7.2006 | 22:24
Ómar Ragnarsson
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2006 | 14:15
Sælgæti og gos lúxus sumra
,,Á meðan hinir hærra launuðu fara í utanlandsferðir eða út að borða eru sælgæti og gosdrykkir lúxus þeirra sem lægri hafa launin. Þetta sýna kannanir." - Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Af visi.is.
Þetta er sad, þetta þjóðfélag er að verða monster.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.8.2006 kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.7.2006 | 12:28
loksins!
Að svona sóðar og umhverfisníðingar fái að vaða uppi svona lengi...
![]() |
180 tonn af ónýtum bílum fjarlægð frá Garðstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2006 | 08:34
Svo skal böl bæta að benda á annað verra
,,Landbúnaðarráðherra hefur bent á í fjölmiðlum að það séu ekki aðeins matvæli sem séu dýr hér á landi og nefnir dæmi um verð á lyfjum og fatnaði og að þetta þurfi einnig að skoða."
Svo spyr ég til hvers að halda uppi svona mörgum bændum hér þegar stórbýli einsog í nágrannalöndunum eru málið?
,,Það sé jafnframt skoðun Neytendasamtakanna að það sé ekki endalaust hægt að fara í buddu neytenda til að halda uppi óarðbærri framleiðslu í landinu."
Annars ættu allir að gerast grænmetisætur og borða ekki kjöt nema fólk gæti hugsað sér að drepa dýrið sjálft. Það væri siðlegast held ég.
Svo ætti fólk að hætta að drekka mjólkurdrykki því hvergi í heiminum er drukkin mjölk eftir 2 ára aldur nema á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Og flestir fyrri utan þau svæði eru grannir.
![]() |
Spyr til hvers matvælanefndin var sett á fót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2006 | 22:36
Gegn nautaati
sendið e-mail til Spánar til að mótmæla nautaati.
Hér er tilbúið bréf.
Did You Know?
- More than 40,000 bulls are slaughtered in rings in Spain each year, according to The New York Times, although most Spaniards would like bullfighting to end.
- Before a bullfight, people will hit the bull on the head with bags of sand for a long time and violently to deprive the bull of his senses, according to The Washington Post.
- A recent study found that 20 percent of bulls are fed laxatives and drugged before they step into the ring, according to the Associated Press.
- Former bullfighters admit that bulls are intentionally debilitated with beatings to the kidneys and heavy weights hung around their necks for weeks before the fight, according to The Animals Voice.
- Most of the time, bulls go into the arena blinded by the light because they are kept in darkness for 48 hours before the confrontation, according to the Brigitte Bardot Foundation.
- Mexican bullfighting also includes novillada, or baby bullfights. Baby bulls, some no more than a few weeks old, are brought into arenas where they are stabbed to death by spectators, many of whom are children. These bloodbaths end with spectators cutting off the ears and tail of the often still conscious calf lying in his own blood.
- Tourists, especially from the UK and America, keep bullfighting in business.
af peta.com
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2006 | 16:15
Feminismi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2006 | 00:09
ósæmandi starfinu eða manneskjunni?
lögregluyfirvöld sögðu þetta: ,,óviðeigandi og ósamræmanlegt lögreglustörfum."
Hvað með manneskjuna? Svo er þetta löglegt þannig að hvað geta þeir sagt?
![]() |
Lögreglukona með vændi að aukastarfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2006 | 09:11
deilan í Líbanon
á wikipedia er ágætis umfjöllun um hvað þetta snýst allt(fyrir utan reiði, hefnd, illsku og mannfyrirlitningu).
Hér eru dauðasyndirnar 7:
Lust (undesired love)
Gluttony (overindulgence)
Greed (avarice)
Sloth (laziness)
Wrath (anger)
Envy (jealousy)
Pride (vanity)
![]() |
Líbanar krefjast vopnahlés |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2006 | 00:20
Sannleikurinn??
góð auglýsing frá forsetaframbjóðanda í Argentínu.