Færsluflokkur: Bloggar
17.12.2007 | 14:56
raunverulegur aldur þinn
Jeje, minn raunverulegi aldur er 18 ár og ég má vænta þess að verða 90 ára.
Sjá The Age Calculator.
Hvað eruð þið?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
15.12.2007 | 14:27
heimþrá
verð heima eftir viku
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.12.2007 | 19:56
The River
I gær var sagt við mig: There is no rushing a river. Madur getur ekki knúið vissa hluti áfram. Þetta þykir mér mjög flott, er um að lifa i núinu, góðir hlutir gerast hægt, og maður þarf að treysta því að Guð muni vel fyrir sjá. There is no rushing a river. When you go there, you go at the pace of the water and that pace ties you into a flow that is older than life on this planet. Acceptance of that pace, even for a day, changes us, reminds us of other rhythms beyond the sound of our own heartbeats. -Jeff Rennicke, River Days: Travels on Western Rivers, A Collection of Essays "Sometimes, if you stand on the bottom rail of a bridge and lean over to watch the river slipping slowly away beneath you, you will suddenly know everything there is to be known. | |
- Winnie the Pooh |
Bloggar | Breytt 9.12.2007 kl. 02:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 23:22
að tæla sjálfan sig...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2007 | 02:08
að hlæja
Sunna frænka.
Laugh a lot, and when you're older, all your wrinkles will be in the right places
''Laugh at your problems; everybody else does.
''Keep me away from the wisdom which does not cry, the philosophy which does not laugh and the greatness which does not bow before children.''
- Kahlil Gibran
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.11.2007 | 00:33
nýju skórnir mínir
í framhaldi af annari umræðu...einhverjum gæti þótt þetta fetish...jæja so be it. þeir eru svo sætir og þægilegir líka. En ég er ekki í pilsi í vinnunni, ekki alveg svo feminine...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.11.2007 | 17:59
etiquette
...
et·i·quette [et-i-kit, -ket] Pronunciation Key - Show IPA Pronunciation
1. | conventional requirements as to social behavior; proprieties of conduct as established in any class or community or for any occasion. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 02:50
Spitalalif
Eg er oft ad vinna a bokasafninu her a spitalanum og þar eru um 20 tolvur, 3 snua utad ad vegg en allar hinar frama gang. Eg hef allt sidan eg kom hingad verid ad spa i þad hversu mikid nokkrir ungir laeknar herna saekja i þessar 3 tolvur en ekki hinar og sitja þar longum stundum. Jaeja þar sem eg er nu frekar suspicious ad edlisfari þa akvad eg loksins i gaer ad tekka a history i þessum tolvum. Tha hengu þar raudir midar a skjanum sem a stod "Due to inapropriate use these computers have been shut down."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.11.2007 | 18:12
spurning ad merkja thessa naudgunarstadi
Tveir grunaðir um hrottalega nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.11.2007 | 15:17
11.november, jolin komin
hver akvedur ad jolaljosin skuli sett upp 11.nov.? Er folk ad setja jolaljosin upp heima hja ser i dag? Hvada hag hefur borgin af thessu svona snemma? 8 vikur framundan af jolaskrauti...
Her i Wilmington eru jolaljosin komin upp nidri bæ...
Jólaljósin sett upp í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)