Færsluflokkur: Bloggar
12.1.2009 | 23:53
Mótmæli í fyrramálið
Mótmæli í fyrramálið kl.9, hindrum ríkistjórnina í að sækja ríkisstjórnarfund. Hist við Iðnó.
Þetta var tilkynnt á opna borgarafundinum í kvöld.
Bloggar | Breytt 13.1.2009 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.1.2009 | 09:39
Mótmæli kl.13 í dag
Landsbankamótmæli og stuðningsaðgerð
Tvöföld aðgerð þann 7. jan. kl 13. Spillingu innan Landsbankans mótmælt og um leið stuðningsyfirlýsing við aðgerðasinna.
Söfnumst saman fyrir utan Landsbankann í Austurstræti og fylgjumst með táknrænum gjörningi. Tökum með verkfæri til að framkalla hávaða.
Stuðningsmenn aðgerðasinna, jafnvel þótt þeir geti ekki tekið þátt í beinum aðgerðum, ættu að nota tækifærið í þessari vægu aðgerð til að sýna stuðning við þá sem beita borgaralegri óhlýðni, með því að nota lambhússhettur eða bera klúta fyrir andliti.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.12.2008 | 13:39
Gleðilegt nýtt ár
og góða skemmtun í kvöld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 11:07
Hetja
facebook síða honum til stuðnings, ein af mörgum. Undirskriftarlisti.
Ber merki um barsmíðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.12.2008 | 19:11
Komin heim frá Noregi
komin í ruglið hér heima...sem engin endir eða lausn virðist vera á fyrir almenning... Vona að einhver fari með mykjudreifara á Alþingi...
En Norge var fínn, áberandi slæm hártíska karla þar...hehe...eldri karlar með mikið hár og yfirvaraskegg og þeir yngri með aðeins of langt hár túperað úti loftið, eru einsog víkingar og tröll.
Gekk á Preikestolen sem er tæplega 2 tima fjallganga í klaka og snjó... en vá þvílíkt þess virði. Rosa fallegt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.11.2008 | 18:23
verkfærakassi djöfulsins
hvað er ekki í honum?
"It is wonderful how much time good people spend fighting the devil. If they would only expend the same amount of energy loving their fellow men, the devil would die in his own tracks of ennui." Helen Keller
"Demons do not exist any more than gods do, being only the products of the psychic activity of man" Sigmund Freud
"Calvin: Do you believe in the devil? You know, a supreme evil being dedicated to the temptation, corruption, and destruction of man? Hobbes: I'm not sure that man needs the help"
"The devil is the fear you hold within The Luciferian aspect of your existence Your chains, the darkness of ignorance Are your prison" Patricia Cori
Vill banna jólasveina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2008 | 08:57
lífið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)